
Hagkaup
Hagkaup var stofnað árið 1959 og hefur starfsemi fyrirtækisins djúpar rætur í íslensku samfélagi, enda verið órofinn hluti af verslunarsögu landsins í rúm 60 ár. Hugsjón okkar hefur ávallt verið að bjóða viðskiptavinum okkar upp á fjölbreytt vöruúrval, þægilegan opnunartíma og hlýlegt viðmót. Við bjóðum breytt vöruúrval til daglegra þarfa í matvöru, fatnaði, snyrtivöru, leikföngum, húsbúnaði og tómstundarvöru. Hagkaup leggur ríka áherslu á vernd umhverfisins í allri sinni starfsemi. Við höfum sett okkur markmið um að vera í farabroddi þegar kemur að umhverfisvernd og samfélagslegri ábyrgð. Hagkaup rekur sjö verslanir, sex á höfuðborgarsvæðinu og eina á Akureyri. Hjá Hagkaup starfa rúmlega 750 manns

Matvörudeild - Akureyri
Hagkaup Akureyri óskar eftir að ráða starfsmann í áfyllingu í matvördeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með pöntunum, samskipti við birgja, vöruáfylling og þjónusta við viðskiptavini.
Fríðindi í starfi
Starfsmannaafsláttur
Auglýsing birt18. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Furuvellir 17, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Nettó Nóatún - hlutastörf
Nettó

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Hafnarstræti?
Lyfja

Nettó Borgarnesi - Umsjón með kjötvöru
Nettó

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice