
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Við leitum að duglegum og áreiðanlegum meiraprófsbílstjóra, með minnst 2 ára reynslu af akstri með tengivagn (CE). Starfið felst að stórum hluta í akstri með vörur fyrirtækisins til viðskiptavina, en einnig starfi á útisvæði við lestun og losun á vörum. Því er mikilvægt að starfsmaður sé sveigjanlegur og tilbúinn í fjölbreytt verkefni. Kostur ef viðkomandi hefur vinnuvélaréttindi (J).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur með vörur til viðskiptavina
- Lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Vinna á lagersvæði þegar akstur er minni
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C og réttindi til að keyra með tengivagn CE
- Vinnuvélaréttindi (J) kostur
- Minnst 2 ára reynsla af akstri með tengivagn
- Skipulag, dugnaður og áreiðanleiki
- Jákvæðni, þjónustulund og samskiptahæfni
- Íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt6. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Koparhella 5
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Reykjanesbær - Hjólapóstur
Pósturinn

Meiraprófsbílstjóri - Truck driver
Vélrás

Reykjanesbær - Bílstjóri í kvöldkeyrslu
Pósturinn

Southcoast Adventure Highland Bus driver
Southcoast Adventure

Driver Guide Southcoast Adventure
Southcoast Adventure

Driver Guide for Day & Multi-Day Tours - Leiðsögubílstjóri
BusTravel Iceland ehf.

Sumarstörf í þjónustudeild Fagkaupa
Fagkaup þjónustudeild

Fjölbreytt sumarstörf á hafnarsvæði
Samskip

Bílstjóri-Framtíðarstarf
Fóðurblandan

Áfyllingar og vörudreifingar fyrir ELMU matsali
Landspítali

Sumarstörf í vöruhúsi
Ölgerðin

Sumarstörf í dreifingu
Ölgerðin