Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.
Akstursstjóri hjá Samskipum
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum akstursstjóra. Akstursstjóri ber ábyrgð á því að skipuleggja og stýra akstri og vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Akstursstjóri annast samskipti við viðskiptavini og ber ábyrgð að útgefið þjónustustig haldist. Akstursstjóri annast verkstjórn, úthlutun verkefna og bestun dreifingarferla með þjónustu og hagkvæmni að leiðarljósi. Unnið er 7-15 alla virka daga.
Menntunar- og hæfnikröfur
- Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
- Marktæk reynsla af verkstjórn
- Reynsla úr flutningastarfssemi kostur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Góð tölvufærni
- Góð íslensku og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
- Meiraprófsréttindi eru kostur
Eiginleikar
- Afburða samskiptahæfni og jákvætt viðmót
- Rík þjónustulund og sveigjanleiki
- Metnaður, seigla og framsýni til þess að ná árangri í starfi
- Skipulögð og lausnamiðuð hugsun
- Sterk öryggisvitund
- Geta til að vinna undir álagi
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um og er umsóknarfrestur til og með 13.01.2025
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður Samskip Innanlands í gegnum netfangið ingi.thor.hermannsson@samskip.com
Auglýsing birt30. desember 2024
Umsóknarfrestur13. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMetnaðurSkipulagVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Guide Arctic Adventures
Arctic Adventures
Kranabílstjóri
Steypustöðin
Hópstjóri lyftara
IKEA
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Tækjamenn - starfstöð á Selfossi
Hreinsitækni ehf.
Lagerstarf, pökkun og dreifing. / Warehouse and production.
Saltverk
Meiraprófsbílstjóri - Húsavík
Eimskip
Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft
Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar
JT Verk ehf
Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Cargow Thorship
Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Finance and Control Officer
The Financial Mechanism Office (FMO)