Samskip
Samskip
Samskip

Gjaldkeri í Fjárreiðudeild

Samskip óska eftir að ráða áhugasaman og nákvæman gjaldkera. Helstu verkefni gjaldkera eru utanumhald með bankareikningum fyrirtækisins, stöðu lausafjár og gjaldmiðla. Lausafjársstýring, sjóðsstýring og mánaðarleg lausafjársáætlun. Gjaldkeri sér einnig um útgreiðslur og samskipti við bankastofnanir. Samskipti við innlenda og erlenda birgja og daglega stýringu á sjóðsstöðu bankareikninga.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði fjármála, viðskiptafræði eða sambærilegt.
  • Marktæk reynsla og þekking á gjaldkerastarfi og fjárstýringu.
  • Þekking á SAP bókhaldskerfi er kostur.
  • Góð almenn tölvufærni þ.m.t. Excel er skilyrði.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði.
  • Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
  • Góð samskiptahæfni og jákvæðni

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar nk.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Björk Ágústsdóttir, fjárreiðustjóri í bjork.agustsdottir@samskip.com.

Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SAP
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar