Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.
Gjaldkeri í Fjárreiðudeild
Samskip óska eftir að ráða áhugasaman og nákvæman gjaldkera. Helstu verkefni gjaldkera eru utanumhald með bankareikningum fyrirtækisins, stöðu lausafjár og gjaldmiðla. Lausafjársstýring, sjóðsstýring og mánaðarleg lausafjársáætlun. Gjaldkeri sér einnig um útgreiðslur og samskipti við bankastofnanir. Samskipti við innlenda og erlenda birgja og daglega stýringu á sjóðsstöðu bankareikninga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði fjármála, viðskiptafræði eða sambærilegt.
- Marktæk reynsla og þekking á gjaldkerastarfi og fjárstýringu.
- Þekking á SAP bókhaldskerfi er kostur.
- Góð almenn tölvufærni þ.m.t. Excel er skilyrði.
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði.
- Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góð samskiptahæfni og jákvæðni
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björk Ágústsdóttir, fjárreiðustjóri í bjork.agustsdottir@samskip.com.
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiGjaldkeriMannleg samskiptiMicrosoft ExcelSAP
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
OK leitar að Innkaupafulltrúa
OK
Móttökuritari
Talþjálfun Reykjavíkur ehf.
Bókari / Skrifstofa 50-100% starf
Stíflutækni
Þjónustufulltrúi
Dropp
Sérfræðingur í Vörslu- og uppgjörsþjónustu fjármálagerninga
Íslandsbanki
Spennandi sumarstörf Háskóla- Iðn- og Tækninema
Landsvirkjun
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.
Innheimtufulltrúi í Fjárreiðudeild
Samskip
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Þjónustustjóri á Sauðárkróki
Arion banki