Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.
Sérfræðingur í Vörslu- og uppgjörsþjónustu fjármálagerninga
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi í starf hjá Viðskiptaumsjón Íslandsbanka, bakvinnslueining sem kallast Vörslu- og uppgjörsþjónusta.
Starfið sem um ræðir snýr að uppgjöri erlendrar greiðslumiðlunar, gjaldeyris- og afleiðuviðskipta auk framvirkra samninga með gjaldeyri, verðbréf og vaxtaskiptasamninga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppgjör og umsjón með erlendum greiðslum til og frá Íslandsbanka
- Eftirfylgni og afgreiðsla fyrirspurna vegna erlendra greiðslna
- Uppgjör og eftirfylgni gjaldeyris- og afleiðuviðskipta
- Uppgjör framvirkra samninga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á háskólastigi er skilyrði eða reynsla úr sambærilegu starfi.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Þjónustulipurð og samskiptahæfni
- Tölvukunnátta og skipulagshæfni
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkýrslurStundvísiVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Terra hf.
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Starfsmenn óskast
Íshestar
Sérfræðingur í rekstrargreiningum
EFLA hf
Vélaverk, Véltækni eða Véliðnfræðingur.
Stálvík ehf
Sérfræðingur í framlínu LSR
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
Skrifstofustarf - Ráðhús Borgarbyggðar
Borgarbyggð
Sumarstarfsmaður á skrifstofu og afgreiðslu
Golfklúbbur Kiðjabergs
Administrative and Bookkeeping Assistant
Deplar Farm - Eleven Experience
Viltu vinna hjá Deloitte á Akureyri?
Deloitte
Sölufulltrúi hjá Símanum
Síminn