Golfklúbbur Kiðjabergs
Golfklúbbur Kiðjabergs er í Grímsnesi í Árnessýslu og var stofnaður 1993. Völlurinn liggur með bökkum Hvítár sem rennur meðfram nokkrum brautum vallarins.
Félagafjöldi 2022 er um 430 manns.
Sumarstarfsmaður á skrifstofu og afgreiðslu
Sumarstarfsmaður á skrifstofu og afgreiðslu hjá Golfklúbbi Kiðjabergs
Við leitum að metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á skrifstofu og í afgreiðslu. Um er að ræða hlutastarf (50-60%) frá miðjum júní til miðjan ágúst 2025.
Golfklúbbur Kiðjabergs er staðsettur í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Borg og 20 mínútna akstursfjarlægð frá Selfossi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn skrifstofustörf, svo sem skjölun, póstflokkun og símsvörun.
- Móttaka viðskiptavina og almenn afgreiðsla.
- Umsjón með tölvupósti og daglegum samskiptum við viðskiptavini.
- Umsjón með golfmótum
- Þrif á útisvæði eftir atvikum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af skrifstofu- og/eða þjónustustörfum er kostur.
- Góð tölvukunnátta, sérstaklega í Office-forritum (Word, Excel, Outlook).
- Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð.
- Frábær samskiptahæfni og þjónustulund.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Reiprennandi í íslensku og gott vald á ensku bæði í ræðu og riti
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Kiðjaberg 168257, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustarf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland
Premium of Iceland óskar eftir bókara
Premium of Iceland ehf.
Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.
Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.
Frost restaurant Fjallsarlon kitchen & restaurant
Frost Restaurant at Fjallsárlón
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Aircraft Services - Töskusalur/Baggage Hall
Icelandair
Starfsfólk í afgreiðslu
Hraðlestin
Áhafnavakt/Daily Crew Operations
Icelandair
Brennur þú fyrir að veita framúrskarandi þjónustu?
Veitur