Söluskrifstofa Keahótela
Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu á gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Við rekum tíu hótel, þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði, Hótel Kötlu Vík í Mýrdal og Hótel Grímsborgir .
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Við leitum að hressum starfskrafti með ríka þjónustulund til viðbótar við metnaðarfullt teymi.
Hlutastarf og fullt starf í boði.
Söludeildin vinnur náið með tekjustýringu og markaðsdeild í áframhaldandi uppbyggingu á einni stærstu hótelkeðju landsins.
Starfið er fjölbreytt, skemmtilegt og krefjandi þar sem samskiptahæfni, skipulag og þjónustulund fær að njóta sín.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn samskipti við samstarfsaðila og framtíðar gesti, í tölvupóst og síma.
- Tilboðsgerð, úrvinnsla og utanumhald hópabókana á öllum hótelum Keahótela.
- Umsjón með bókunarstöðu og bókunarbeiðnum.
- Önnur tilfallandi verkefni innan söludeildar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta - Reynsla í Office 365 er kostur.
- Áhugi á ferðamanna bransanum.
- Frumkvæmi og fagmennska.
- Auga fyrir smáatriðum.
- Hæfni til þess að vinna sjálfstætt sem og í teymi.
- Gott vald á íslensku og esnku í töluðu og rituðu máli.
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 26, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSkipulagÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Undirbúningur blóma og akstur á sölustaði
Blómstra
Þjónustufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Sölufulltrúi og stílisti í Loforð
Loforð ehf.
A4 Akureyri - Sölufulltrúi í verslun
A4
Þjónustufulltrúi
Dropp
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Starf í boði í Sparisjóði Austurlands
Sparisjóður Austurlands hf.
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Þjónustufulltrúi í Hamraborg
Landsbankinn
Sölufulltrúi í verkfæradeild - fullt starf
BAUHAUS slhf.