Partyland Ísland
Partyland Ísland
Partyland Ísland

Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki

Partyland í Holtagörðum óskar eftir að ráða starfsmann í hlutastarf.

Um er að ræða vaktir frá fimmtudögum til sunnnudaga.

Fimmtudagar frá kl 14:00 - 18:00

Föstudaga frá kl 11:00 - 18:00

Laugardaga frá kl 11:00 - 17:00

Sunnudaga frá kl 12:00 - 17:00

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við partyland@partyland.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla
  • Þjónusta í verslun
  • Þrif 
  • Áfylling á vörur
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar