Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.
Verslunarstjóri Nettó Miðvangi - Hafnarfirði
Nettó auglýsir eftir verslunarstjóra í verslun sína Miðvangi í Hafnarfirði. Viðkomandi þarf að vera jákvæð, ábyrgðarfull og kraftmikil manneskja sem hefur gaman af mannlegum samskiptum. Um er að ræða fullt starf.
Verslunarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunar og hefur umsjón með almennri starfsmannastjórnun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri verslunar
- Ábyrgð og umsjón starfsfólks verslana
- Samskipti við viðskiptavini og birgja
- Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum
- Ábyrgð á birgðahaldi í verslun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í viðskipta- eða verslunarfræðum mikill kostur
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Auglýsing birt3. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Miðvangur 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland
Sérfræðingur í stefnumótandi innkaupum
Fjársýslan
Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.
Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.
Frost restaurant Fjallsarlon kitchen & restaurant
Frost Restaurant at Fjallsárlón
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Aircraft Services - Töskusalur/Baggage Hall
Icelandair
Starfsfólk í afgreiðslu
Hraðlestin
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen
Markaðs- og sölustjóri/CMO
Alfreð
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir