Nathan & Olsen
Nathan & Olsen

Þjónustufulltrúi

Nathan & Olsen óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í framtíðarstarf.

Nathan & Olsen sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu á vörumerkjum á snyrti- og dagvörumarkaði. Fyrirtækið er hluti af 1912 samstæðunni þar sem starfa um 150 manns. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís.

Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi.

Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sala og þjónusta við viðskiptavini 

Símsvörun og úthringingar

Umsjón, meðhöndlun og eftirfylgni sölupantana

Skráning ábendinga í gæðakerfi

Þátttaka í umbótaverkefnum

Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun kostur, stúdentspróf skilyrði

Reynsla af sambærilegum verkefnum

Mjög góð tölvufærni, reynsla af Business Central mikill kostur

Þekking á dagvöru og snyrtivöru er kostur

Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi

Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf

Hreint sakavottorð

Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu mál

Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar