Samskip
Samskip
Samskip

Innheimtufulltrúi í Fjárreiðudeild

Við leitum að öflugum og talnaglöggum starfsmanni til starfa í fjárreiðudeild fyrirtækisins. Fjárreiðudeild Samskipa samanstendur af innheimtu viðskiptakrafna og innkaupum og greiðslustýringu.

Helstu verkefni

  • Innheimta og samskipti við erlenda viðskiptavini
  • Bókanir og afstemmingar á bankareikningum
  • Afstemmingar lánardrottna og viðskiptavina
  • Samskipti við innri og ytri viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfnikröfur

  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla og þekking á bókhaldi kostur
  • Þekking á SAP bókhaldskerfi er kostur
  • Góð almenn tölvufærni þ.m.t. excel
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli er skilyrði
  • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að starfa í hóp í alþjóðlegu umhverfi

Umsóknarfrestur er til og með 19.05.2024

Nánari upplýsingar um starfið veitir Björk Ágústsdóttir, fjárreiðustjóri í bjork.agustsdottir@samskip.com.

Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SAP
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar