Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.
Þjónustustjóri á Sauðárkróki
Við leitum að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi til að leiða hóp starfsfólks í útibúi okkar á Sauðárkróki. Viðkomandi heyrir beint undir svæðisstjóra einstaklinga á Norður- og Austurlandi og ber ábyrgð á daglegri stjórnun teymis sem sinnir þjónustu við einstaklinga, ásamt því að vera hluti af stjórnendateymi viðskiptabankasviðs.
Starfið gerir kröfu um að viðkomandi hafi brennandi áhuga á framúrskarandi þjónustu, sé metnaðarfullur og sýni árangurs- og söludrifni í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á þjónustu- og sölustjórnun og viðskiptatengslum
- Leiðir teymi þjónustu- og fjármálaráðgjafa ásamt daglegri stýringu verkefna
- Tryggir að þjónustustefnu bankans sé framfylgt og tryggir sterka liðsheild
- Fyrirmynd í framúrskarandi þjónustu
- Leiðbeinir starfsfólki um lánveitingar og þjónustu
- Stefnumótandi verkefni í samvinnu við svæðisstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Forystu- og leiðtogahæfileikar
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Umbótahugsun, frumkvæði og drifkraftur
- Haldgóð þekking og reynsla af útlánum er kostur
- Reynsla af stjórnun er kostur
- Háskólapróf og/eða umfangsmikil starfsreynsla
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Faxatorg 143321, 550 Sauðárkrókur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.
Innheimtufulltrúi í Fjárreiðudeild
Samskip
Gjaldkeri í Fjárreiðudeild
Samskip
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Technical Writer
LS Retail
Bókari 50%
Vélar og skip ehf.
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
FERÐASKRIFSTOFA - utanlandsferðir
Ferðaland
Gestamóttaka (kvöldvakt) / Front Office (night shift)
Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport Hotel
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt