JT Verk ehf
JT Verk er ungt og vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í verkefnastjórn byggingaframkvæmda. Öflug þjónusta við viðskiptavini byggir á reynslumiklu starfsfólki sem hefur stýrt framkvæmdum erlendis og hér heima um áratuga skeið. JT Verk er leiðandi í faglegum rekstri verkefna og hagnýtir sér nýjustu tækni í verkefnastjórnun.
Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar
JT Verk leitar að öflugum starfsmanni til starfa yfir sumartímann að ýmsum framkvæmdaverkefnum. Fjölmörg skemmtileg og krefjandi verkefni framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við verkefnastjóra í verkefnum
- Holobuilder myndataka á verkstað
- Umsjón og/eða aðstoð við gerð og eftirfylgni kostnaðar- og verkáætlana
- Umsjón og/eða aðstoð við samningagerð við verkkaupa, birgja og undirverktaka
- Umsjón og/eða aðstoð við hönnunarstýringu í verkefnum
- Umsjón og/eða aðstoð við rekstur gæða- og öryggismála í verkefnum
- Þátttaka í að móta ungt fyrirtæki til vaxtar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólanemar á sviði byggingarverkfræði eða tæknifræði
- Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
- Lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
- Frumkvæði, jákvæðni, heiðarleiki og metnaður í starfi
- Mjög góð tölvukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt19. desember 2024
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMetnaðurÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Tæknimaður í nýrri þjónustudeild hjá Ölgerðinni
Ölgerðin
Aðstoðarmaður í framleiðslu og uppsetningar
Steinprýði ehf
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Ísetningar á smurkerfum
Skralli ehf.
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Garðabær
Smiður í þjónustuverkefni
Höfuðborgarsvæðið
Verkefnastjóri
Axis
Blikksmiður
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Starfsmenn óskast
Hegas ehf.
Rafvirki/Rafeindavirki
Míla hf
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk