JT Verk ehf
JT Verk ehf
JT Verk ehf

Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar

JT Verk leitar að öflugum starfsmanni til starfa yfir sumartímann að ýmsum framkvæmdaverkefnum. Fjölmörg skemmtileg og krefjandi verkefni framundan.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við verkefnastjóra í verkefnum
  • Holobuilder myndataka á verkstað
  • Umsjón og/eða aðstoð  við gerð og eftirfylgni kostnaðar- og verkáætlana
  • Umsjón og/eða aðstoð við samningagerð við verkkaupa, birgja og undirverktaka
  • Umsjón og/eða aðstoð við hönnunarstýringu í verkefnum
  • Umsjón og/eða aðstoð við rekstur gæða- og öryggismála í verkefnum
  • Þátttaka í að móta ungt fyrirtæki til vaxtar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólanemar á sviði byggingarverkfræði eða tæknifræði
  • Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
  • Lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
  • Frumkvæði, jákvæðni, heiðarleiki og metnaður í starfi
  • Mjög góð tölvukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt19. desember 2024
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar