Eimskip
Eimskip
Eimskip

Meiraprófsbílstjóri - Húsavík

Eimskip á Húsavík leitar að ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi í framtíðarstarf.

Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.

Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur flutningabíla, lestun og losun
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf (CE) er skilyrði
  • Lyftararéttindi er kostur
  • ADR réttindi eru kostur
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðsvegar um landið
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Norðurgarður 4, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar