Póstdreifing ehf.
Póstdreifing ehf.

Umboðsmaður á Blönduós

Póstdreifing óskar eftir að ráða umboðsmann á Blönduós

Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki sem dreifir dagblöðum, tímaritum, fjölpósti og ýmsu öðru dreifingarefni. Fyrirtækið keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði.

Starfslýsing:
Starfið felur í sér móttöku og dreifingu á Morgunblaðinu, ýmsum bréfum, blöðum og tímaritum á Blönduós fyrir klukkan 7 á morgnanna.

Umboðsmaður getur verið verktaki eða launþegi, annast dreifingu sjálfur eða ráðið til sín starfsfólk.

Dreifing fer fram mánudaga til laugardaga.

Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir nánari upplýsingar.

Auglýsing birt12. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hádegismóar 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar