Meiraprófsbílstjóri
Síld og Fiskur (Ali) er dótturfélag Langasjávar ehf. Félög í samstæðunni sérhæfa sig í framleiðslu og dreifingu á matvælum. Fyrirtækið vinnur markvisst að jafnréttismálum og stuðlar að vexti starfsmanna.
Markmið og tilgangur starfs:
Markmið og tilgangur starfsins er að sjá um útkeyrslu á pöntunum til viðskiptavina Ali á 15 tonna bíl með lyftu. Gild ökuréttindi í bifreiðaflokki C er nauðsyn.
Vinnutími er frá 7-15:15
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á vörum Ali til viðskiptavina
- Annast önnur þau störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Meirapróf á 15 tonna bíl skilyrði
Auglýsing birt19. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
GrunnfærniValkvætt
Staðsetning
Dalshraun 9B, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLagerstörfMeirapróf CMeirapróf C1Meirapróf D
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri Hveragerði & Selfoss - Sölufólk Sómi
Sómi
Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Cargow Thorship
Bílstjóri og innsetning vara/ Driver
Álfasaga ehf
Starfmaður óskast í áfyllingar og útkeyrslu í verslanir
Kólus ehf, sælgætisgerð
Sölu- og afgreiðslustarf í H verslun - Fullt starf
H verslun
Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið
Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Ísafjörður: Söluráðgjafi í Blómaval og Húsasmiðjunni
Húsasmiðjan
Sölumaður í verslun
Nespresso
Söluráðgjafi í fatadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft