Meiraprófsbílstjóri

Síld og Fiskur (Ali) er dótturfélag Langasjávar ehf. Félög í samstæðunni sérhæfa sig í framleiðslu og dreifingu á matvælum. Fyrirtækið vinnur markvisst að jafnréttismálum og stuðlar að vexti starfsmanna.

Markmið og tilgangur starfs:

Markmið og tilgangur starfsins er að sjá um útkeyrslu á pöntunum til viðskiptavina Ali á 15 tonna bíl með lyftu. Gild ökuréttindi í bifreiðaflokki C er nauðsyn.

Vinnutími er frá 7-15:15

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útkeyrsla á vörum Ali til viðskiptavina
  • Annast önnur þau störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Meirapróf á 15 tonna bíl skilyrði
Auglýsing birt19. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Dalshraun 9B, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Meirapróf C1PathCreated with Sketch.Meirapróf D
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar