Meiraprófsbílstjóri
Síld og Fiskur (Ali) er dótturfélag Langasjávar ehf. Félög í samstæðunni sérhæfa sig í framleiðslu og dreifingu á matvælum. Fyrirtækið vinnur markvisst að jafnréttismálum og stuðlar að vexti starfsmanna.
Markmið og tilgangur starfs:
Markmið og tilgangur starfsins er að sjá um útkeyrslu á pöntunum til viðskiptavina Ali á 15 tonna bíl með lyftu. Gild ökuréttindi í bifreiðaflokki C er nauðsyn.
Vinnutími er frá 7-15:15
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á vörum Ali til viðskiptavina
- Annast önnur þau störf sem starfsmanni kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Meirapróf á 15 tonna bíl skilyrði
Auglýsing birt19. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
GrunnfærniValkvætt
Staðsetning
Dalshraun 9B, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLagerstörfMeirapróf CMeirapróf C1Meirapróf D
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Afburðar sölumaður
Northern Industries
Sölufulltrúi dagvöru
Hagvangur
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Fyrirtækjaráðgjafi
Nova
Ert þú frábær sölumaður?
Tryggja
Umboðsmaður á Blönduós
Póstdreifing ehf.
Umboðsmaður á Eskifirði
Póstdreifing ehf.
Akstur og úrburður á Sauðárkrók
Póstdreifing ehf.
Löggiltur fasteignasali og nemi í löggildingarnámi.
Trausti fasteignasala ehf.
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Sumarstarf í ferðaþjónustu
Eskimos Iceland
Sölufulltrúi í áfengisdeild
Rolf Johansen & Co.