ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Íslensk-Bandaríska (ÍSBAND) er umboðs- og dreifingaraðili fyrir vörumerkin Jeep, RAM, Fiat, Alfa Romeo, Chrysler og Dodge á Íslandi. Hjá ÍSBAND eru nú um 40 stöðugildi. ÍSBAND bílaverkstæði sinnir ofantöldum vörumerkjum sem og 33"-40" breytingum á Jeep og RAM. Varahlutaverslunin flytur inn varahluti frá ofangreindum vörumerkum, öðrum USA merkjum og aukahluti. ÍSBAND er umboðsaðili fyrir AEV, Teraflex, Falcon, ARE og Bakflip. Verkstæði og varahlutaverslun eru í rúmgóðu húsnæði að Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík þar sem góð aðstaða er til að taka á móti stórum pallbílum og húsbílum. Söludeild er staðsett í Þverholti í Mosfellsbæ.
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
Starfið felst í sölu og afgreiðslu vara- og aukahluta til viðskiptavina verslunar, verkstæðis, breytingaverkstæðis og söludeildar. Sala til fyrirtækja með heimsóknum og í síma ásamt öðrum tilfallandi verkefnum verslunar. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í vaxandi fyrirtæki og verslun í miklum vexti. Í dag eru átta starfsmenn í verslun og lager og rúmlega 30 með verkstæði og þjónustu.
Verslunin flytur inn varahluti í þau vörumerki sem ÍSBAND hefur umboð fyrir sem eru Jeep, RAM, FIAT, Dodge, Chrysler og Alfa Romeo og svo aukahluti frá mörgun þekktum vörumerkjum eins og AEV, Teraflex, Falcon, ARE og Bakflip sem fást í flestar gerðir bíla.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við viðskiptavini
Sala og afgreiðsla til okkar verkstæða
Sala til fyrirtækja
Sala og afgreiðsla viðskiptavina í verslun
Samskipti við söludeild nýrra bíla
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf
Góð íslenskukunnátta
Lipurð í samskiptum og þjónustulund
Fríðindi í starfi
Heitur hádegismatur og úrvals kaffi
Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt21. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Afburðar sölumaður
Northern Industries
Starfsmaður óskast á smurstöð
TGA ehf.(smurstöðin Laugavegi 180)
Sölufulltrúi dagvöru
Hagvangur
Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Vodafone
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip
Fyrirtækjaráðgjafi
Nova
Ert þú frábær sölumaður?
Tryggja
Bílamálari og Réttari - Vantar tvo snillinga í vinnu
Formverk ehf
Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja
Bifvélavirki – spennandi tækifæri hjá Blue Car Rental.
Blue Car Rental
Löggiltur fasteignasali og nemi í löggildingarnámi.
Trausti fasteignasala ehf.
Heilsa - Sölufulltrúi afleysing
Heilsa