Nova
Nova
Nova

Fyrirtækjaráðgjafi

Ert þú framúrskarandi sölusnillingur?

Við leitum að metnaðarfullum og söludrifnum liðsfélaga í sölu á fjarskiptaþjónustu til fyrirtækja. Í fyrirtækjaþjónustu Nova starfar samheldinn hópur sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum á fyrirtækjamarkaði framúrskarandi þjónustu.

Skipulag, keppnisskap og auðvitað söluhæfileikar eru eiginleikar sem skipta höfuðmáli. Brennandi áhugi á tækni, tækjum og þeirri fjarskiptaþjónustu sem Nova býður upp á er að sjálfsögðu einnig bráðnauðsynlegur eiginleiki.

Um er að ræða fullt starf til framtíðar.

Það er mikilvægt að þú getir unnið sjálfstætt, hafir reynslu af sölu á fyrirtækjamarkaði, sért með gott tengslanet og búir yfir mikilli færni í mannlegum samskiptum.

Afhverju að vinna hjá Nova? Allt um það hér!

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af sölu á fyrirtækjamarkaði
  • Gott tengslanet
  • Keppnisskap
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar