Rolf Johansen & Co.
Rolf Johansen & Co.
Rolf Johansen & Co.

Sölufulltrúi í áfengisdeild

Gullið tækifæri fyrir kraftmikinn aðila til að slást í hressan hóp starfsfólks. Rolf Johansen & Co er leiðandi í innflutningi á mörgum af helstu áfengis- og tóbaksvörumerkjum heims. Við bjóðum gæðavörur sem gaman er að selja og leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu. Ef þú hefur áhuga á að vera hluti af góðum hópi er Rolf Johansen & Co rétti staðurinn fyrir þig.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg samskipti, heimsóknir og sala til viðskiptavina.
  • Greining sölutækifæra ásamt því að stofna til nýrra viðskiptasambanda.
  • Ýmis þjónusta og fagleg ráðgjöf til viðskiptavina.
  • Uppbygging vörumerkja og vörukynningar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Söluhæfileikar, jákvæðni og skipulagshæfni.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi.
  • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi.
  • Áhugi á vöruúrvali okkar og metnaður fyrir góðri vöruþekkingu.
  • Rík þjónustulund.
  • Gott vald á íslensku og ensku.
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun, góða vinnuaðstöðu og hvetjandi starfsanda.
  • Spennandi, líflegt og sveigjanlegt vinnuumhverfi.
  • Árlegan styrk til heilsuræktar.
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skútuvogur 10, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.ViðskiptasamböndPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar