PON ehf
PON ehf
PON ehf

Sölumaður - Bobcat vinnuvélar og tæki

PON er leiðandi sölufyrirtæki vinnuvéla- og varahluta sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu- og afhendingartíma. PON hefur nú gerst umboðsaðili Bobcat á Íslandi og leitar að góðum liðsstyrk með reynslu úr jarðvinnubransanum.

-PON leitar að einstaklingi í sölu Bobcat véla- og varahluta. Bobcat hefur mikið úrval jarðvinnuvéla og lyftara.

-Við leitum að öflugum, metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi sem leiðist ekki að ferðast um og tala í síma við viðskiptavini.

-Einstaklingurinn mun taka að sér ráðleggingar og meta þörf á nýjum tækjum og varahlutum til viðskiptavina. Útbúa tilboð og senda viðskiptavinum og sjá um eftirfylgni eftir tilboðum.

-Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala tækja
  • Sala varahluta
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Öflun nýrra viðskiptavina
  • Samskipti við birgja
  • Þjónusta og afhending við leigu á tækjum
  • Þáttaka í skipulagningu og útfærslu markaðsherferða
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölumennsku kostur
  • Menntun við hæfi er kostur
  • Þjónustulund og góð samskiptahæfni
  • Góð tölvukunnátta
  • Sjálfstæði og öguð vinnubrögð í starfi
  • Fagmennska og Heiðarleiki
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku
Fríðindi í starfi

-Mötuneyti
-Líkamsræktarstyrkur
-Fræðslustyrkur

Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Selhella 3, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar