PON ehf
PON var stofnað 1962 og hefur sérhæft sig í innflutningi og þjónustu á lyfturum.
Fyrirtækið státar af hágæða vörumerkjum á borð við Hyster, Magni, Mafi, Tennant, Alké, ásamt fleirum.
PON hefur öflugt lið fagmanna sem búa bæði yfir mikilli tækniþekkingu og ríkri þjónustulund.
PON ehf er fyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu, þekkingu og þjónustu við atvinnulífið.
Sölumaður - Bobcat vinnuvélar og tæki
PON er leiðandi sölufyrirtæki vinnuvéla- og varahluta sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu- og afhendingartíma. PON hefur nú gerst umboðsaðili Bobcat á Íslandi og leitar að góðum liðsstyrk með reynslu úr jarðvinnubransanum.
-PON leitar að einstaklingi í sölu Bobcat véla- og varahluta. Bobcat hefur mikið úrval jarðvinnuvéla og lyftara.
-Við leitum að öflugum, metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi sem leiðist ekki að ferðast um og tala í síma við viðskiptavini.
-Einstaklingurinn mun taka að sér ráðleggingar og meta þörf á nýjum tækjum og varahlutum til viðskiptavina. Útbúa tilboð og senda viðskiptavinum og sjá um eftirfylgni eftir tilboðum.
-Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala tækja
- Sala varahluta
- Samskipti við viðskiptavini
- Öflun nýrra viðskiptavina
- Samskipti við birgja
- Þjónusta og afhending við leigu á tækjum
- Þáttaka í skipulagningu og útfærslu markaðsherferða
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölumennsku kostur
- Menntun við hæfi er kostur
- Þjónustulund og góð samskiptahæfni
- Góð tölvukunnátta
- Sjálfstæði og öguð vinnubrögð í starfi
- Fagmennska og Heiðarleiki
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
-Mötuneyti
-Líkamsræktarstyrkur
-Fræðslustyrkur
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Selhella 3, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Afburðar sölumaður
Northern Industries
Sölufulltrúi dagvöru
Hagvangur
Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Vodafone
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Fyrirtækjaráðgjafi
Nova
Ert þú frábær sölumaður?
Tryggja
Löggiltur fasteignasali og nemi í löggildingarnámi.
Trausti fasteignasala ehf.
Heilsa - Sölufulltrúi afleysing
Heilsa
Sölufulltrúi í áfengisdeild
Rolf Johansen & Co.
Þjónusta í apóteki - Selfoss (Afleysingar- og sumarstarf)
Apótekarinn
Söluráðgjafi á Selfossi
Húsasmiðjan
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið