Tryggja
Tryggja er vinnustaður með stórt hjarta, við leggjum metnað okkar að ná í árangur fyrir viðskiptavini okkar. Fyrirtækið er Fyrirtæki ársins hjá VR 2023, Gullmerkishafi hjá Jafnvægisvoginni og Framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo. Við trúum að með því að leggja metnað í að öllum líði vel á vinnustaðnum þá speglist það í verki til viðskiptavina.
Hjá okkur starfar samheldin hópur fólks óháð þjóðerni, kyni, kynhneigð, kynvitund, litarháttar eða fötlunar.
Ert þú frábær sölumaður?
Tryggja leitar að framúrskarandi sölufólki til að koma inn í stækkandi teymi í spennandi og kraftmiklu umhverfi. Ef þú ert jákvæður, metnaðarfullur og árangursdrifinn einstaklingur, þá viljum við fá þig í okkar lið!
Um Tryggja
Tryggja ehf. er elsta vátryggingamiðlunin á Íslandi, stofnuð árið 1995. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innleiðingu erlendra vátrygginga á íslenskan markað. Við bjóðum upp á fjölbreytta tryggingaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala vátrygginga og séreignasparnaðar á einstaklingsmarkaði
- Fundir með viðskiptavinum
- Utanumhald eigin verkefna
- Frumkvæði og metnaður í sölu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Yfirgripsmikil reynsla af sölu nauðsynleg
- Reynslu af sölu vátrygginga og sparnaðar er mikill kostur
- Menntun og þekking sem nýtist í starfi
- Nákvæm og öguð vinnubrögð
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði, frumkvæði og heiðarleiki í starfi
- Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
- Gott vald á pólsku er kostur
- Hreina vanskilaskrá og hreint sakavottorð
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
- Frábærir tekjumöguleikar fyrir góða sölumenn
- Sveigjanlegt vinnuumhverfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Góð nútímaleg vinnuaðstaða
- Frábær hópur sérfræðinga og skemmtilegt og lifandi starfsmannafélag
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur8. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Pólska
Mjög góðValkvætt
Staðsetning
Stórhöfði 23, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft WordSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaSveigjanleikiVandvirkniÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sölufulltrúi
Sólargluggatjöld ehf.
Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR
Sölufulltrúi dagvöru
Nathan & Olsen
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Söluráðgjafi Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Tímabundin staða verslunarstjóra - Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Löggiltur fasteignasali og nemi í löggildingarnámi.
Trausti fasteignasala ehf.
Sölufulltrúi í áfengisdeild
Rolf Johansen & Co.
Sölumaður - Bobcat vinnuvélar og tæki
PON ehf
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið