Securitas
Securitas
Securitas

Þjónustuver Securitas

Viltu verða partur af sterkri liðsheild í þjónustuverinu okkar í Reykjavík!

Við hjá Securitas leitum af kraftmiklum aðila til þess að ganga til liðs við teymið okkar í þjónustuveri þar sem viðkomandi mun sinna starfi þjónustufulltrúa. Starfið felur í sér fjölbreytta ráðgjöf og þjónustu í öryggismálum til viðskiptavina ásamt skráningu og vinnslu þjónustumála.

Viðkomandi mun verða partur af samheldnum hópi sem leggur áherslu á að veita viðskiptavinum Securitas framúrskarandi þjónustu.

Ef þú...

  • býrð yfir þjónustulund og góðri hæfni í mannlegum samskiptum
  • sýnir frumkvæði í starfi og hefur metnað til að takast á við krefjandi verkefni
  • hefur gott vald á talaðri og skrifaðri íslensku
  • býrð yfir reynslu af ráðgjöf og þjónustu
  • býrð yfir þekkingu á CRM kerfum væri það kostur

...þá gætum við verið að leita af þér!

Í boði er fullt starf og er vinnutíminn frá kl. 08:00 – 16:00 mánudag til fimmtudags og stytting vinnuvikunnar á föstudögum. Starfið hentar öllum kynjum sem eru með góða íslenskukunnáttu og hreint sakavottorð.

Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar nk. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.

Nánar upplýsingar um starfið veitir Karítas Rós Einarsdóttir, deildarstjóri þjónustuvers, í síma 580-7000.

Fríðindi í starfi
  • Fimm stjörnu mötuneyti með matreiðslumeistara og matráði
  • Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þeirri þekkingu sem til þarf
  • Öflugt starfsmannafélag
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur5. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Tunguháls 11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft CRMPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar