Bókavörður
Bókasafnið á Seyðisfirði óskar að ráða bókavörð í 50% framtíðarstarf frá og með 1. mars nk.
Helstu verkefni starfsmanns eru afgreiðsla, móttaka, frágangur safnkosts ásamt því að leiðbeina og veita safngestum aðstoð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast upplýsingagjöf og afgreiðslu
- Móttaka og frágangur safnkosts
- Leiðbeina og veita safngestum aðstoð
- Almenn þrif og annað sem kemur til
- Umsjón og gæsla gesta á bókasafninu
- Aðstoð við skólabörn á tíma skólasafns
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gerð krafa um stúðentsþróf eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi
- Góð málakunnátta s.s. íslenska, enska, þriðja tungumál
- Reynsla af notkun gagnasafns Landskerfis bókasafna er kostur
- Nákvæmni, samviskusemi og góð samskiptafærni er nauðsyn
- Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur5. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Skólavegur 1, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðTóbakslausVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónusta í verslun
Tvö Líf ehf
Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Vodafone
Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf
Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Þjónustuver Securitas
Securitas
Sumarstörf 2025 - Höfuðstöðvar og útibú
Íslandsbanki
50% hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen
Viðgerðir og þjónustumóttaka hjá Samsung
Samsung
Þjónusta í apóteki - Selfoss (Afleysingar- og sumarstarf)
Apótekarinn
Þjónustufulltrúi á þjónustusvið Hyundai
Hyundai
Tækniaðstoðarmaður
MOWO ehf.