Tvö Líf ehf
Tvö Líf er lítið fjölskyldufyrirtæki til 20 ára sem státar sig af mesta úrvali landsins af meðgöngu- og brjóstagjafafatnaði, ásamt völdum barnavörum.
Tvö líf leggur áherslu á flottan tískufatnað fyrir allar verðandi og nýbakaðar mæður, ásamt öllu því helsta sem nauðsynlegt er að eiga til að auðvelda sér lífið á meðgöngunni og við brjóstagjöfina.
Við leggjum okkur fram við að veita persónulega, faglega og hlýja þjónustu.
Þjónusta í verslun
Við erum að leita að starfsfólki til að sinna afgreiðslustörfum í fallegu versluninni okkar. Viðkomandi þarf að vera ófeiminn, góður í mannlegum samskiptum og með ríka þjónustulund.
Vinnutími miðast við opnunartíma verslunar 11-18 og annan hvern laugardag (eftir samkomulagi)
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla með hlýrri og faglegri þjónustu
- Tiltekt pantanna í netverslun
- Kassauppgjör
- Halda verslun snyrtilegri
- Áfyllingar og frágangur á vörum í verlun og lager
- Útstyllingar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar-og/eða þjónustustörfum er kostur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og jákvæðni í starfi
- Gott vald á íslensku og ensku
- Heiðarleiki og áreiðanleiki
- Áhugi á tísku
- Reynsla eða kunnátta á samfélagmiðlum er kostur
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur4. febrúar 2025
Laun (á mánuði)400.000 - 500.000 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FacebookFljót/ur að læraHreint sakavottorðInstagramMannleg samskiptiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Vodafone
Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf
Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær
50% hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen
Viðgerðir og þjónustumóttaka hjá Samsung
Samsung
Þjónusta í apóteki - Selfoss (Afleysingar- og sumarstarf)
Apótekarinn
Bókavörður
Bókasafn Seyðisfjarðar
Tækniaðstoðarmaður
MOWO ehf.
AKUREYRI - Starfmaður í Gæludýr.is - hlutastarf
Waterfront ehf
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Sölumaður á Akureyri
Þór hf