Flying Tiger Copenhagen
Flying Tiger Copenhagen
Flying Tiger Copenhagen

50% hlutastarf á Akureyri

Ímyndaðu þér vinnu þar sem þú hlakkar ekkert sérstaklega til að vaktin þín sé búin, á vinnustað fullum af svölu dóti og með skemmtilegu samstarfsfólki. Þar sem viðskiptavinirnir eru glaðir og kátir. Þannig er þetta hjá Flying Tiger Copenhagen og við viljum gjarnan fá þig til að vinna með okkur.

Við leitum að starfsfólki (18 ára eða eldri) í hlutastarf í verslun okkar á Akureyri. Viðkomandi þarf að geta unnið jafnt á virkum dögum sem og um helgar, á ýmsum vöktum yfir daginn.

Við viljum að það sé gaman í Flying Tiger Copenhagen – bæði fyrir viðskiptavini og starfsfólk. Ert þú týpan sem getur gert heimsókn í Flying Tiger Copenhagen að skemmtun, haldið hillunum hreinum og fínum, fyllt þær af spennandi vörum og passað upp á að verslun okkar séu alltaf í toppstandi og aðlaðandi? Kemur ekki of seint og finnst gaman að hafa nóg að gera?

Ef þér finnst gaman að vera í smá hasar og líst vel á hugmyndafræði Flying Tiger Copenhagen, þá trúum við því að þú gætir orðið okkar næsti starfsmaður í verslun okkar á Akureyri.

Helstu verkefni og ábyrgð

almenn verslunarstörf, þjónusta

Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur18. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar