Þór hf
Þór hf. er fjölskyldufyrirtæki sem flytur inn, selur og þjónustar vélar og tæki fyrir fagaðila. Hjá Þór hf. starfa 30 manns á
Sölumaður á Akureyri
Tækifæri hjá traustu fyrirtæki á Akureyri
Þór, 60 ára rótgróið fyrirtæki í verslunarrekstri, óskar eftir öflugum liðsfélaga í fullt starf. Ef þú hefur reynslu af eða mikinn áhuga á verkfærum og tengdum vörum, þá gæti þetta verið rétta tækifærið fyrir þig.
Við bjóðum upp á:
- Öflugan og traustan vinnustað með langa sögu af góðum árangri.
- Tækifæri til að vinna með vörum sem standa fyrir gæði og áreiðanleika.
- Starfsmannaafslátt á vörum Þórs.
Starfið er laust strax, og við hvetjum áhugasama einstaklinga af öllum kynjum og uppruna til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, ráðgjöf og þjónusta í verslun
- Móttaka á vörum
- Áfylling og framsetning á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
- Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
- Sveinspróf er kostur
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Laun (á mánuði)650 - 850 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Baldursnes 8, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Trésmiðir
ÍAV
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Viðskiptastjóri hjá ört vaxandi fjártæknifyrirtæki
Kríta
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi
Sundlaugarvörður, starf í íþróttamiðstöð
Akraneskaupstaður
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Afgreiðsla og ráðgjöf
Lyfjaver
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC
Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist
Liðsauki í vöruhús
Ískraft