Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.
Sumarstörf 2025 - Höfuðstöðvar og útibú
Við leitum að jákvæðu og metnaðarfullu starfsfólki í fjölbreytt sumarstörf. Við leggjum áherslu á að starfsfólk fái að vaxa, þróast og taka ábyrgð á krefjandi verkefnum.
Ef þú ert að leita að framúrskarandi vinnustað þar sem starfsfólk fær traust, úrræði og stuðning til að vaxa og þróast í starfi þá er Íslandsbanki réttur staður fyrir þig.
Aldursviðmið bankans varðandi sumarstarfsfólk er 20 ár.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni.
- Veita framúrskarandi þjónustu.
- Vaxa og þróast í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil færni í samskiptum og þjónustulund.
- Ábyrgðartilfinning og vilji til að ná árangri.
- Nákvæmni, öguð vinnubrögð og frumkvæði.
- Jákvæðni, drifkraftur og forvitni.
Fríðindi í starfi
- Samkeppnishæf laun.
- Fjölmörg tækifæri til að vaxa og þróast.
- Nýtt tengslanet og mikill lærdómur.
- Gott félagslíf og frábært samstarfsfólk.
- Mikil áhersla á heilsu og vellíðan.
- Georg.
Auglýsing birt21. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Vodafone
Sumarstörf 2025 - háskólanemar
Landsnet hf.
Þjónustuver Securitas
Securitas
Verkefnastjóri í stafrænni þróun
Garðabær
Vörumerkjastjóri hjá Icepharma
Icepharma
FP&A Partner
Teya Iceland
Veðurfræðingur
Veðurstofa Íslands
Við leitum að liðsauka í hóp greiðslumiðlunar og ábyrgða
Arion banki
Verkefnastjóri í fasteignaumsjón
Vegagerðin
Náttúruvársérfræðingur
Veðurstofa Íslands
Þjónusta í apóteki - Selfoss (Afleysingar- og sumarstarf)
Apótekarinn
Bókavörður
Bókasafn Seyðisfjarðar