Íslandsbanki
Íslandsbanki
Íslandsbanki

Sumarstörf 2025 - Höfuðstöðvar og útibú

Við leitum að jákvæðu og metnaðarfullu starfsfólki í fjölbreytt sumarstörf. Við leggjum áherslu á að starfsfólk fái að vaxa, þróast og taka ábyrgð á krefjandi verkefnum.

Ef þú ert að leita að framúrskarandi vinnustað þar sem starfsfólk fær traust, úrræði og stuðning til að vaxa og þróast í starfi þá er Íslandsbanki réttur staður fyrir þig.

Aldursviðmið bankans varðandi sumarstarfsfólk er 20 ár.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjölbreytt og krefjandi verkefni. 
  • Veita framúrskarandi þjónustu.
  • Vaxa og þróast í starfi. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mikil færni í samskiptum og þjónustulund. 
  • Ábyrgðartilfinning og vilji til að ná árangri. 
  • Nákvæmni, öguð vinnubrögð og frumkvæði.
  • Jákvæðni, drifkraftur og forvitni. 
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun. 
  • Fjölmörg tækifæri til að vaxa og þróast.
  • Nýtt tengslanet og mikill lærdómur. 
  • Gott félagslíf og frábært samstarfsfólk. 
  • Mikil áhersla á heilsu og vellíðan.
  • Georg. 
Auglýsing birt21. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar