Íslandsbanki
Íslandsbanki
Íslandsbanki

Sérfræðingur í stafrænum lausnum og greiðslum

Við leitum að framsæknum og drífandi einstaklingi í stafrænum lausnum og greiðslum á Viðskiptabankasvið Íslandsbanka. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur, kraftmikill, sjálfstæður og tilbúinn að láta til sín taka. Í starfinu felast fjölbreytt verkefni tengd stafrænni vegferð, greiðslum og fleiru í samvinnu við ýmsa hagaðila og vöruteymi innan bankans.

Viðskiptabanki veitir vaxandi hópi lítilla og meðalstórra fyrirtækja um land allt alhliða fjármálaþjónustu. Viðskiptavinir okkar standa undir kraftmikilli verðmætasköpun í öllum atvinnugreinum og eru mikilvægur þáttur í að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka þátt í og móta stafræna vegferð Viðskiptabanka
  • Þróa og viðhalda kerfum og ferlum sem tengjast innlendum og erlendum greiðslum
  • Þátttaka í nýsköpun og stefnumótun
  • Koma auga á og þróa nýjar vörur og lausnir
  • Samstarf við aðrar einingar bankans, viðskiptavini og haghafa
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leiðtogahæfni og framúrskarandi samskiptafærni
  • Mikill metnaður, nýjungagirni og áhugi á stafrænni þjónustu, greiðslum og ferlum
  • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Þekking á fjármálaumhverfi og hugbúnaðarþróun æskileg en ekki nauðsynleg
  • Mikil reynsla af teymisvinnu og að leiða verkefni
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar