Verkís
Verkís
Verkís

Hugbúnaðarsérfræðingur

Við leitum að öflugum liðsauka í tölvuþjónustu Verkís. Tölvuþjónustan ber m.a. ábyrgð á rekstri og viðhaldi notendaþjónustu, hugbúnaði, netþjónum og skýjalausnum Verkís.

Við leitum eftir jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, skipulagshæfni og metnaði í starfi og á auðvelt með að tileinka sér nýjungar.

Verkefnin snúa m.a. að rekstri og viðhaldi s.s. Sharepoint, Powerplatform, skjalastjórnunarkerfis, CRM og ERP kerfa sem og þátttöku í að samtengja og sjálfvirkniværða kerfi stofunnar auk annarra verkefna.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg menntun
  • Þekking á rekstri skýjalausna
  • Reynsla af notkun gagnagrunna
  • Þekking á hlutbundinni forritun og forritunaramálum
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar