
Bláa Lónið
Bláa Lónið er fjölbreyttur, spennandi en umfram allt skemmtilegur vinnustaður. Hjá okkur starfar fólk á öllum aldri, af ólíkum uppruna og í ólíkum störfum. Draumastarfið þitt gæti verið handan við hornið.
Undirstaðan í öllu því sem við gerum er að skapa góðar minningar fyrir gesti okkar. Það gerum við með því að hafa gleði og umhyggju að leiðarljósi, ásamt því að bera virðingu fyrir gestum okkar og hvert öðru.
Ánægja starfsmanna og ánægja gesta er samofin. Við leggjum okkur fram við að skapa góðan starfsanda og viðhorfskannanir staðfesta mikla starfsánægju. Við viljum að þér líði vel í vinnunni. Hjá okkur starfa fremstu matreiðslumenn landsins og starfsmenn fá að að njóta þess í fyrsta flokks mötuneyti. Það verður enginn svangur í vinnunni hjá Bláa Lóninu.
Við vinnum með fólki og fyrirtækjum af ólíkum toga. Starfsmenn njóta þessara tengsla. Sem dæmi má nefna kort í líkamsrækt, afslættir af ýmis konar vörum, þjónustu og afþreyingu.
Við ræktum félagslífið með skipulögðum hittingum utan vinnutíma. Við skemmtum okkur, ýmist öll saman eða innan einstakra sviða og deilda. Við erum stærri en þú kannski heldur. Hjá okkur starfa tæplega 700 manns með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu. Við erum ólík, en lærum af hvort öðru. Saman myndum við öfluga heild.

Viðskipta- og ferlagreinandi stafrænna lausna
Bláa Lónið leitar að framtaksömum, greiningarglöggum og skipulögðum ferlagreinanda til að ganga til liðs við Digital Solutions & Data hjá Bláa Lóninu.
Starfið felst í að leiða greiningar og stuðla að samstarfi milli vöru- og söluteyma til að auka rekstrarhagkvæmni, greina vaxtartækifæri og ferlaumbætur. Í þessu lykilhlutverki munt þú starfa náið með öðrum deildum fyrirtækisins til að knýja fram stöðugar umbætur fyrir notendur og styðja við markmið fyrirtækisins.
Starfið heyrir undir sviðið Digital & Data, þar starfar fjölbreyttur hópur fólks sem nýtur frelsis til nýsköpunar. Við leggjum áherslu á að þróa notendavænar lausnir með notkun nýjustu tæknilausna. Starfið felur í sér náið samstarf við aðrar deildir innan fyrirtækisins með það að markmiði að stuðla enn frekar að stafrænum vexti og framþróun.
Helstu verkefni
-
Leiða greiningar og skjölun á núverandi viðskiptaferlum.
-
Vinna með þverfaglegum teymum við að safna gögnum og til að greina tækifæri til vaxtar/umbóta.
-
Greina rót vandamála í ferlum eða kerfum byggt á gagnagreiningu og endurgjöf notenda.
-
Vinna með teymum þvert á fyrirtækið að greina markaðstækifæri.
-
Þróa ítarleg gögn sem varpa ljósi á tækifæri til umbóta og veita yfirsýn fyrir lykilferla.
-
Leggja til raunhæfar lausnir til að besta ferla, auka sölu tengt stafrænum lausnum og ánægju notenda.
Hæfniskröfur
-
Framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni, með áherslu á samstarf við aðrar deildir, skýra ákvarðanatöku og stjórnun verkefna.
-
Reynsla af viðskiptagreiningu, ferlagreiningu eða skyldum sviðum.
-
Sterk greiningar- og lausnarmiðuð hugsun.
-
Góður skilningur á stafrænum ferlum og hæfni til að miðla upplýsingum á milli þverfaglegra teyma.
-
Frumkvæði og stefnumiðuð hugsun og reynsla í að leiða umbætur tengt stafrænum ferlum í takt við markmið fyrirtækisins.
-
Áhuga á góðri notendaupplifun, hönnun ferla og metnað fyrir að gera góða hluti enn betri
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2025.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir forstöðumaður á netfangið: [email protected]
Í boði er starf á lifandi og skemmtilegum vinnustað sem býður upp á fjölbreyttar og krefjandi áskoranir. Einnig eru ýmis fríðindi í boði, eins og heilsuræktarstyrkur, þátttaka í einu öflugasta starfsmannafélagi landsins ásamt ýmsum öðrum fríðindum sem starfsfólki Bláa Lónsins bjóðast.
Viðkomandi mun hafa starfsstöð í skrifstofuhúsnæði Bláa Lónsins í Urriðaholti í Garðabæ.
_______________________________________
Business & Process Analyst – Digital Solutions
Blue Lagoon is looking for a proactive, analytical, and well-organized Process Analyst to join our Digital Solutions & Data team.
Blue Lagoon is looking for a proactive, analytical, and well-organized Process Analyst to join our Digital Solutions & Data team.
This role involves leading business process analysis and fostering collaboration between product and sales teams to enhance operational efficiency, identify growth opportunities, and drive process improvements. As a key player, you will work closely with various departments to ensure continuous improvements for users and the company's overall objectives.
This role falls under the Digital & Data division, a diverse and innovative team. We prioritize developing user-friendly solutions by leveraging the latest technologies. The Business & Process Analyst will work closely with other departments to drive digital growth and advancement across the company.
Key Responsibilities
-
Lead the analysis and documentation of current business processes.
-
Work with cross-functional teams to collect and analyze data, identifying areas for growth and improvement.
-
Conduct root cause analysis of process or system issues based on data insights and user feedback.
-
Collaborate across the company to identify market opportunities.
-
Develop detailed reports and insights to highlight areas for improvement and provide a clear overview of key processes.
-
Propose practical solutions to optimize processes, drive digital sales, and enhance the user experience.
Qualifications
-
Excellent communication and leadership skills, including cross-department collaboration, clear decision-making, and project management.
-
Experience in business analysis, process analysis, or related fields.
-
Strong analytical and problem-solving mindset.
-
Good understanding of digital processes and the ability to bridge the gap between technical and non-technical teams.
-
Initiative and strategic thinking, with experience leading digital process improvements aligned with company goals.
-
Passion for user experience, process design, and a commitment to continuous improvement.
The application deadline is March 6th, 2025.
For more information about the role, don't hesitate to contact Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir, Director, at [email protected]
This position is part of a lively and engaging workplace that offers a variety of diverse challenges. Employees also enjoy a range of benefits, including a fitness allowance, one of the country's most active employee associations, and various other benefits.
Our team operates from the Blue Lagoon office in Urriðaholt, Garðabær.
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur6. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Urriðaholtsstræti 2-4, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í kerfisgreiningum
Landsnet hf.

Hugbúnaðarsérfræðingur
Verkís

Viðskiptafræðingur á fjármálasvið
Verkís

Hönnuður ljósleiðarakerfis
Ljósleiðarinn

Tækniteiknari
VSB verkfræðistofa

Sviðsstjóri samgöngu- og skipulagssviðs
VSB verkfræðistofa

Planning Staff
PLAY

Summer Employee - Associate Software Engineer
Marel

Forritari í þróunarteymi
dk hugbúnaður ehf.

Verkefnastjóri hjá FSRE
FSRE

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Sérfræðingur í stafrænum lausnum og greiðslum
Íslandsbanki