
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís leitar að byggingartæknifræðingi eða byggingarverkfræðingi í eftirlit með framkvæmdum á starfsstöð Verkís í Reykjanesbæ. Starfið felur í sér eftirlit með fjölbreyttum framkvæmdaverkefnum s.s. húsbyggingum, samgöngumannvirkjum og veitum.
Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingartæknifræðingur eða byggingarverkfræðingur
- Reynsla af eftirliti
- Reynsla af hönnun í mannvirkjagerð er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt16. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 57, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Burðarvirkjahönnuður
VSB verkfræðistofa

Veghönnuður
VSB verkfræðistofa

Verkefnastjóri hjá FSRE
FSRE

VERKEFNASTJÓRI
ÞakCo

Verkstjóri
Smíðaverk ehf.

Byggingafræðingur/Byggingartæknifræðingur
Verksýn

Sérfræðingur í hönnun vatnsaflsvirkjana
Verkís

Raflagnahönnuður
Liska ehf.

Verkefnastjóri Byggingarframkvæmda
E. Sigurðsson

Ljósvistarhönnuður
Liska ehf.

Byggingarfulltrúi
Akraneskaupstaður

Sérfræðingur á sviði mannvirkjagerðar
Landhelgisgæsla Íslands