Hyundai
BL hóf sölu og innflutning á Hyundai bílum frá Suður Kóreu 22. maí 1992. Hyundai hóf bílaframleiðslu árið 1967 og hefur markmiðið verið ævilöng vinátta varðandi bíla og akstur. Lykillinn að árangri Hyundai er framsækni og stjórn á framleiðsluferlinu allt frá bræddu járni til fullkomins ökutækis í hæsta gæðaflokki.
Þjónustufulltrúi á þjónustusvið Hyundai
Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi með framúrskarandi samskiptafærni til starfa í verkstæðismóttöku Hyundai.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í að taka á móti og vera í samskiptum við viðskiptavini. Þjónustufulltrúi vinnur náið með þjónustustjóra, starfsmönnum varahlutalagers, verkstæðis og verkstæðismóttöku við að þjónusta viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Mikil þekking og áhugi á bílum kostur
- Mjög góð tölvufærni. Þekking á Navison kostur
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
- Íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti með heitum mat
- Afsláttakjör af bílum, aukahlutum, varahlutum, hleðslustöðvum, dekkjum ofl.,
- Íþrótta- og námskeiðsstyrkur
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Kauptún 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sumarafleysing - Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Þjónustufulltrúi - Upplýsingamiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Skrifstofustarf
Skinney Þinganes hf
Staða skrifstofumanns - Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Umsjónamaður sjóða og bókhald
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Lögmaður
Embætti borgarlögmanns
Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy
Starf í bókhaldi og þjónustu
Aðalbókarinn ehf
Sérfræðingur í vinnu- og heilsuvernd
Isavia / Keflavíkurflugvöllur