
Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963. Fyrirtækið rekur 55 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Jafnframt rekur fyrirtækið ferðaskrifstofu, er með mjög fullkomið viðgerðarverkstæði.
Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Asíu og Norðurlöndunum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.

Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Bílstjórar óskast
Teitur Jónasson ehf. leitar eftir bílstjórum til aksturs vegna ferðaþjónustu fatlaðra. Um er að ræða fullt starf.
Hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi (D réttindi).
- Hreint sakavottorð.
- Reglusemi og snyrtimennska.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
- Íslenskukunnátta áskilin
Reynsla af akstri eða vinnu með fötluðum er kostur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Ásta í síma 5152720 eða [email protected]
Auglýsing birt21. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaðan einstakling - Hamrar
Hafnarfjarðarbær

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Gefandi og skemmtilegt sumarstarf
Seiglan

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer positions
BANANAR

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Ævintýragjarnt sumarstarfsfólk að keyra um Ísland
COWI

Sumarstarfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Öldugata
Hafnarfjarðarbær

Teymisstjóri óskast í íbúðarkjarna
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar