
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson á Ísafirði óskar eftir jákvæðum og röskum starfsmanni í fullt starf í ritfangadeild.
Vinnutími 9 til 17 virka daga yfir vetrartímann. Helgarvinna bætist við yfir sumartímann.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
Pöntun og móttaka á vörum
Áfylling í verslun
Framstillingar á vörum
Almenn afgreiðsla
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg
- Góð almenn tölvukunnátta
- Þekking á Navision kostur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarstræti 2, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaNavision
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf - Flügger Hafnarfirði
Flügger Litir

Buggy and Snowmobile Guides
Southcoast Adventure

Customer Service/ Skrifstofan
Southcoast Adventure

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Hamraborg
Apótekarinn

Sumarstörf hjá BL
BL ehf.

Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja

Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið

Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð