Penninn Eymundsson
Penninn Eymundsson
Penninn Eymundsson

Verslunarstarf á Ísafirði

Penninn Eymundsson á Ísafirði óskar eftir jákvæðum og röskum starfsmanni í fullt starf í ritfangadeild.
Vinnutími 9 til 17 virka daga yfir vetrartímann. Helgarvinna bætist við yfir sumartímann.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst

Helstu verkefni og ábyrgð

Pöntun og móttaka á vörum
Áfylling í verslun
Framstillingar á vörum
Almenn afgreiðsla
Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Þekking á Navision kostur
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur21. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnarstræti 2, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Navision
Starfsgreinar
Starfsmerkingar