Icelandia
Icelandia
Icelandia

Vaktstjóri í þjónustuveri

Ert þú náttúrulegur leiðtogi með ástríðu fyrir framúrskarandi þjónustu? Icelandia leitar að metnaðarfullum vaktstjóra í þjónustuverið til að hafa umsjón með þjónustu okkar og tryggja að farþegar okkar fái ógleymanlega upplifun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiða, styðja og hvetja þjónustuverið.
  • Skipuleggja og hafa umsjón með daglegum rekstri til að tryggja skilvirka þjónustu.
  • Taka á móti flóknari fyrirspurnum og kvörtunum frá viðskiptavinum og leysa úr málum á faglegan hátt.
  • Viðhalda þjónustustigi og hámarka nýtingu á unnum tíma.
  • Fylgjast með frammistöðu teymisins og veita uppbyggilega endurgjöf.
  • Tryggja að starfað sé í samræmi við reglur og stefnur fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustustörfum, kostur að hafa reynslu í ferðaþjónustu.
  • Sterkir leiðtoga- og samskiptahæfileikar.
  • Hæfni til að sinna mörgum verkefnum samtímis og vinna undir álagi í hraðskreiðu umhverfi.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Mjög góð kunnátta í ræðu og riti á ensku, góð kunnátta á íslensku. Önnur tungumálakunnátta er kostur.
  • Jákvæð og lausnamiðuð hugsun.
  • Hæfni til að hvetja og styðja starfsfólk í starfi.
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt verkefni í ört vaxandi vinnuumhverfi.
  • Frábær vinnuaðstaða og sveigjanleiki.
  • Líkamsræktarstyrkur og sálfræðistyrkur.
  • Möguleikar á þróun í starfi.
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
BSÍ
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar