Bláa sjoppan og Polo
Bláa sjoppan og Polo

Afgreiðslustarf

Starfið felur í sér að mæta í góðu skapi og afgreiða fastakúnna sem og nýja kúnna.

Einnig getur starfið falið í sér að afgreiða mat, vörur , fylla á kæla og halda búðinni hreinni. afgreiða nikótín vörur, kynna sér vöruúrval og læra að aðstoða kúnna eftir þeirra þörfum.

Við leitum að starfsfólki í fullt starf og hlutarstarf, bæði í Polo verslanir okkar og Bláu sjoppuna

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla
  • Þrif
  • Áfyllingar
  • Elda mat
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Engin sérstök menntun
  • Umburðarlyndi
  • Heiðarleiki
  • Stundvís
Fríðindi í starfi
  • Góður afsláttur á öllum vörum
  • Frí máltíð á vakt
Auglýsing birt4. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 72, 220 Hafnarfjörður
Smiðjuvegur 6, 200 Kópavogur
Starengi 2, 112 Reykjavík
Bústaðavegur 130, 108 Reykjavík
Hamraborg 14A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar