Sölufulltrúi og stílisti í Loforð
Hefurðu gott auga fyrir tísku og mikla þjónustulund?
Við leitum að starfskrafti í 50-80% hlutfall með möguleika á fullu starfi ef áhugi er fyrir því síðar meir.
Loforð verslun leitar að skemmtilegum og færum starfskrafti í verslun sína með brennandi áhuga á tísku og fallegum fatnaði. Við leggjum áherslu á góða samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu.
Loforð er brúðarkjólaverslun, herrafataleiga og gjafavöruverslun. Við rekum einnig saumastofu innanhúss.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu
- Liðsinna viðskiptavinum um val á fatnaði og fylgihlutum
- Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun og lager
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum er kostur
- Heiðarleiki og áreiðanleiki
- Stundvísi og góð skipulagshæfni
- Rík þjónustulund
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Áhugi á tísku
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla eða kunnátta á samfélagsmiðlum er mikill kostur
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Vestmannaeyjar - tímavinna
Vínbúðin
Starfsmenn óskast
Íshestar
Leikskólinn Sólbrekka - mötuneyti
Skólamatur
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Farangursþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Aircraft Services - Hlaðdeild
Icelandair
Heildverslun í Hafnarfirði - Sölufulltrúi.
Danco
Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson
Þjónustufulltrúi
Stoð