Danco
Danco
Danco

Heildverslun í Hafnarfirði - Sölufulltrúi.

Danco Heildverslun er að leita að metnaðarfullum og söludrifnum aðila til þess að sinna viðskiptavinum á höfuðborgarsvæðinu ásamt hluta af landsbyggð.
Í boði er krefjandi, fjölbreytt og spennandi starf fyrir einstakling þar sem reynir á þjónustulund, skipulagshæfni, frumkvæði og félagsfærni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala til fyrirtækja og verslana.
  • Samskipti við viðskiptavini í síma og tölvupóst, ásamt heimsóknum.
  • Mynda ný viðskiptamannatengsl ásamt hugmyndavinnu vöruframsetninga.
  • Uppstillingar, framsetning og frágangur á vörum. 
Menntunar- og hæfniskröfur

Mikill kostur að umsækjandi hafi reynslu og skilning af sölu-og verslunarstörfum en þarf að:

  • Vera framúrskarandi í samskiptum, mikla þjónustulund og vera jákvæð að eðlisfari.
  • Geta unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði, drifkraft og metnað til að ná árangri í starfi.
  • Vera íslenskumælandi.
  • Góð kunnátta í Mircosoft office, reynsla af DK og Eldey kostur.
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Melabraut 19, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar