BAUHAUS slhf.
BAUHAUS er staðsett í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík og eru yfir 120.000 vörunúmer á vöruskrá.
BAUHAUS er byggingavöruverslanakeðja með yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu og meira 20.000 starfsmenn. BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk.
Hjá BAUHAUS á Íslandi starfa yfir 120 manns og er markmið þeirra að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu.
Stoðir BAUHAUS eru mikið úrval, gæði og lágt verð.
Markmið BAUHAUS er að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem öll njóta jafnra tækifæra í starfi. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um laus störf eða senda okkur almenna umsókn, óháð kyni og bakgrunni.
Sölufulltrúi í verkfæradeild - fullt starf
Ert þú duglegur starfskraftur og með góða þjónustulund?
Nú leitum við af kraftmiklum aðila til starfa í verkfæradeild!
Í verkfæradeild er að finna rafmagnsverkfæri, handverkfæri, vinnufatnað, bílavörur, skrúfur og festingar, hillueiningar, plastkassa og margt fleira tilheyrandi.
Starfið felur í sér afgreiðslu viðskiptavina ásamt áfyllingum, almennri umhirðu verslunar og tilfallandi verkefni sem lögð eru fyrir.
Unnið er á vöktum frá kl. 08:00-16:15 aðra vikuna og 10:45-19:00 hina vikuna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
- Áfyllingar
- Almenn umhirða verslunar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Metnaður til að ná árangri
- Jákvætt hugarfar
- Geta til að vinna undir álagi
- Þjónustulund
Auglýsing birt3. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLyftaravinnaMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Hraunvallaleikskóli - mötuneyti
Skólamatur
Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson
Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi ehf
Sölufulltrúi og stílisti í Loforð
Loforð ehf.
A4 Akureyri - Sölufulltrúi í verslun
A4
Afgreiðslustarf
Björnsbakarí
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Birgðavörður
HS Veitur hf
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast hf
Sniðugur snyrtivöruráðgjafi í Beautybox- fullt starf og hlut
Beautybox
Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo