BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í verkfæradeild - fullt starf

Ert þú duglegur starfskraftur og með góða þjónustulund?

Nú leitum við af kraftmiklum aðila til starfa í verkfæradeild!

Í verkfæradeild er að finna rafmagnsverkfæri, handverkfæri, vinnufatnað, bílavörur, skrúfur og festingar, hillueiningar, plastkassa og margt fleira tilheyrandi.

Starfið felur í sér afgreiðslu viðskiptavina ásamt áfyllingum, almennri umhirðu verslunar og tilfallandi verkefni sem lögð eru fyrir.

Unnið er á vöktum frá kl. 08:00-16:15 aðra vikuna og 10:45-19:00 hina vikuna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Áfyllingar
  • Almenn umhirða verslunar
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Metnaður til að ná árangri
  • Jákvætt hugarfar
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Þjónustulund
Auglýsing birt3. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.LyftaravinnaPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar