BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.

Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - fullt starf!

Ert þú jákvæður einstaklingur, temur þér öguð vinnubrögð og hefur gaman af því að starfa í teymi? Ef svo er, þá gætum við verið að leita að þér!

Vegna aukinna umsvifa leitum við af fulltrúum í tiltekt, pökkun og sendingar pantana. Um er að ræða fullt starf.

Teymi í tiltekt og pökkun pantana tilheyrir þjónustudeild verslunarinnar, sem leidd er af Þjónustustjóra. Hlutverk teymisins er að þjónusta viðskiptavini okkar með því að taka til pantanir, fylgja eftir pöntunum, leysa úr hvers kyns verkefnum í samvinnu við aðrar deildir, skrá sendingar, fylgja þeim eftir og tryggja gæði afhendinga.

Lágmarksaldur er 18. ára, lyftarapróf er kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt pantana
  • Eftirfylgni með pöntunum 
  • Skráning sendinga
  • Pökkun pantana og sendinga
  • Afhending pantana þegar við á
  • Tengiliður við flutningsaðila
  • Eftirfylgni með sendingum
  • Samstarf við aðrar deildir fyrirtækisins við úrlausn verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund
  • Hæfni í samskiptum
  • Skipulagshæfileikar
  • Öguð vinnubrögð
Auglýsing birt27. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar