Kristjánsbakarí
Kristjánsbakarí er eitt elsta iðnfyrirtæki landsins. Fyrirtækið sérhæfir sig í bakstri á brauði, kökum og sætabrauði. Vörum er dreift í fyrirtæki og verslanir en einnig bakaríin tvö við Hrísalaund og Hafnarstræti.
Afgreiðsla í Kristjánsbakaríi á Akureyri
Við leitum að afgreiðslumanneskju í verslanir Kristjánsbakarís við Hafnarstræti og Hrísalund. Um hlutastarf er að ræða og starfshlutfall eftir samkomulagi. Vinnutími er ýmist fyrir eða eftir hádegi og eins er helgarvinna í boði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Uppvask, þrif og frágangur
- Smyrja samlokur og útbúa kaffidrykki
- Áfylling og uppstilling á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samskiptahæfni í íslensku og ensku
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
Farið verður yfir umsóknir eftir því sem þær berast.
Einstaklingar sem uppfylla menntunar- og hæfniskröfur eru hvattir til að sækja um, óháð kyni, kynþætti, uppruna eða öðrum bakgrunni.
Kristjánsbakarí er í eigu Gæðabaksturs sem er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á fersku brauðmeti og kökum. Fyrirtækið byggir á sterkum grunni og hefur hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki árlega frá árinu 2012.
Auglýsing birt23. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Hrísalundur 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
shift supervisor
Berjaya Coffee Iceland ehf.
Pizzabakari
Castello Pizzeria
Afgreiðslustarf, aðstoð í eldhúsi, þrif o.fl
Bragðlaukar
Verslunarstarf
Heildverslunin Glit ehf
Afgreiðslustarf í varahlutadeild.
Kraftur hf.
Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli
Yfirþjónn
Bragðlaukar
Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið
Lyfja Nýbýlavegi - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja
Bílstjóri og innsetning vara/ Driver
Álfasaga ehf
Sölu- og afgreiðslustarf í H verslun - Fullt starf
H verslun
Afgreiðsla
Grænn Markaður ehf.