Rammagerðin
Rammagerðin

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.

Rammagerðin óskar eftir að ráða öfluga og drífandi söluráðgjafa í verslanir sínar,til liðs við skemmtilegan hóp starfsmanna. Við leggjum áherslu á góða þjónustu og leitum því af aðila með reynslu af sölumennsku og þjónustu.
Úrvinnsla umsókna hefst strax.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala, þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina í verslun.
  • Eftirfylgni sölu.
  • Framstillingar.
  • Birgðarumsjón og áfyllingar.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Einstaklingur með brennandi áhuga á sölumennsku.
  • Áhugi og þekking á íslenskri hönnun.
  • Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar.
  • Hafir frumkvæði, sért virkur og drífandi starfskraftur.
  • Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
  • Góð tölvu- og tungumálakunnátta.
  • Stundvísi, áreiðanleiki og reglusemi.
 
Auglýsing birt27. desember 2024
Umsóknarfrestur5. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Reyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar