Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Vörustjóri í véladeild

Fálkinn Ísmar / Iðnvélar leitar að vörustjóra í véladeild okkar í spennandi framtíðarstarf hjá vaxandi fyrirtæki.

Fálkinn Ísmar / Iðnvélar er sölu og þjónustuaðili fyrir leiðandi birgja á sínu sviði. Starfsemin er rekinn í fjórum sölu deildum, auk vöruhúss, verkstæðis og skrifstofu.

Helstu verkefni:

Tilboðsgerð

Eftirfylgni tilboða

Innkaup

Vörustjórnun

Fylgjast með nýjungum

Sala, þjónusta og ráðgjöf

Kennsla og þjálfun

Menntunar og hæfniskröfur:

Almenn þekking á vélbúnaði og tengdum vörum

Sjálfstæð vinnubrögð

Góð tölvuþekking

Góð enskukunnátta

Almenn ökuréttindi

Hæfni í mannlegum samskiptum

Próf í vélvirkjun, rennismíði eða sambærileg menntun er kostur

Reynsla af sölu og þjónustustörfum er kostur

Við leggjum áherslu á:

Frumkvæði

Þjónustulund

Stundvísi

Vinnugleði

Hjá okkur er í boði:

Góð starfsaðstaða

Jákvæður starfsandi

Mötuneyti

Virkt starfsmannafélag

Hjá Fálkanum Ísmar og Iðnvélum starf rúmlega 40 starfsmanna, með mikla reynslu og þekkingu. Umsóknir sendar inn gegnum ráðningarkerfi Alfreðs.

Auglýsing birt27. desember 2024
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar