Borgarplast hf
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast óskar eftir að ráða lager og afgreiðslustjóra í framtíðarstarf.
Borgarplast er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á fiskikerjum, fráveituvörum ásamt fleiri vörum úr plasti.
Borgarplast leitar að hressum, drifandi og lausnamiðuðum einstakling í fjölbreytt starf lager og afgreiðslustjóra. Helstu verkefni er að annast móttöku á vörum og staðsetja á lager, tiltekt á pöntunum, afhendingu til viðskiptavina og útkeyrsla. Ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á aðföngum og staðsetja
- Tiltekt á pöntunum
- Afgreiðsla til viðskiptavina
- Útkeyrsla
- Önnur tilfallandin verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mennun og reynsla sem nýtist í starfi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Heiðarleiki og góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð tölvukunnátta
- Þekking á NAV kostur
- Lyftarapróf er skilyrði
- Almenn ökuréttindi, meirapróf er kostur
- Reynsla af lagerstörfum er kostur
Við leggjum áherslu á
- Frumkvæði
- Þjónustulund
- Stundvísi
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Pólska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Völuteigur 31, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Starfsmenn óskast
Íshestar
Leikskólinn Sólbrekka - mötuneyti
Skólamatur
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Dag- og kvöldvaktir hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf
Farangursþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Þrif og öryggisleit um borð í flugvélum
Icelandair
Aircraft Services - Hlaðdeild
Icelandair
Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson
Þjónustufulltrúi
Stoð