Tempra ehf
Tempra ehf

Dag- og kvöldvaktir hjá traustu fyrirtæki

Hjá Tempru framleiðum við umbúðir fyrir mikilvægustu útflutningsvöru landsins og við leitum að frekari liðsauka.

Við erum stærsti framleiðandi frauðplastkassa fyrir ferskan fisk og einangrun í hús á Íslandi. Hjá Tempru starfa um 30 manns.

Um er að ræða vaktavinnu í tvískiptum vöktum, 8 tíma í senn. Stór hluti starfsins er vinna við framleiðsluvélar fyrirtækisins, gæðaeftirlit og pökkun.

Hjá fyrirtækinu vinnur fjölbreyttur hópur fólks hér ríkir góður vinnuandi.

Starfið felur í sér:

  • Vinna við framleiðsluvélar fyrirtækisins
  • Gæðaeftirlit
  • Pökkun og keyrsla á lager

Bílpróf og lyftararéttindi mikill kostur.

Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur14. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Íshella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar