Tempra ehf
Hlutverk okkar er framleiðsla og markaðssetning umbúða til flutnings á ferskum matvælum og framleiðsla og markaðssetning einangrunarplasts til byggingarframkvæmda.
Fyrirtækið leggur áherslu á að veita hraða og örugga þjónustu, hafa ávallt á boðstólum vöru að jöfnum gæðum sem uppfyllir þau skilyrði sem til hennar eru gerð, er meðvitað um lykilstöðu sína á markaði og þá ábyrgð sem henni fylgir og leggur metnað sinn í að vera fremst á sínu sviði á Íslandi.
Lögð er áhersla á vöxt og arðsaman rekstur með því að ráða hæft og traust starfsfólk sem hefur áhuga og hvata til þess að veita viðskiptavinum sínum og þjóðfélaginu sem besta þjónustu.
Dag- og kvöldvaktir hjá traustu fyrirtæki
Hjá Tempru framleiðum við umbúðir fyrir mikilvægustu útflutningsvöru landsins og við leitum að frekari liðsauka.
Við erum stærsti framleiðandi frauðplastkassa fyrir ferskan fisk og einangrun í hús á Íslandi. Hjá Tempru starfa um 30 manns.
Um er að ræða vaktavinnu í tvískiptum vöktum, 8 tíma í senn. Stór hluti starfsins er vinna við framleiðsluvélar fyrirtækisins, gæðaeftirlit og pökkun.
Hjá fyrirtækinu vinnur fjölbreyttur hópur fólks hér ríkir góður vinnuandi.
Starfið felur í sér:
- Vinna við framleiðsluvélar fyrirtækisins
- Gæðaeftirlit
- Pökkun og keyrsla á lager
Bílpróf og lyftararéttindi mikill kostur.
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur14. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Íshella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Vaktavinnustarf í fóðurverksmiðju Líflands
Lífland ehf.
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.
Ertu sérfræðingur í vélum og vinnulyftum?
BYKO Leiga og fagverslun
Suðumaður / verkamaður
Stólpi smiðja
Smiðir/verkamenn óskast
MA Verktakar ehf.
Starfsmaður, samsetningar ofl.
Marvís ehf
Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan
Umsjónarmaður fasteigna
Eignaumsjón hf
Uppsetning á gler og álhandriðum
OHS verk ehf