Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Hefur þú áhuga á starfa með skemmtilegum hóp þar sem vinnan fer ýmist fram úti eða inni, þar sem eru mikil samskipti og við fjölbreytt verkefni? Ef svo er, þá gæti þetta verið starfið fyir þig.
Helstu verkefni eru tiltekt og afgreiðsla pantana til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf. Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Timbursala hefur verið einn veigamesti þáttur í starfssemi Húsasmiðjunnar í yfir 60 ár.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Sterk öryggisvitund
- Almenn tölvukunnátta
- Lyftarapróf, J réttindi eru kostur
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla
- Aðgangur að orlofshúsum
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur
- Afsláttarkjör í verslunum okkar
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur22. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 14, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniLagerstörfLyftaraprófMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Vaktavinnustarf í fóðurverksmiðju Líflands
Lífland ehf.
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.
Ertu sérfræðingur í vélum og vinnulyftum?
BYKO Leiga og fagverslun
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Suðumaður / verkamaður
Stólpi smiðja
Smiðir/verkamenn óskast
MA Verktakar ehf.
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Dag- og kvöldvaktir hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf
Vöruhús - Warehouse
Icelandair