Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Við óskum eftir öflugum framleiðslustarfsmönnum með góða reynslu af störfum í byggingariðnaði.
Við leitum að fjölhæfum starfsmönnum til að framleiða forsteyptar einingar til húsbygginga o.fl. Við þurfum áhugasama, metnaðarfulla, vinnusama og sjálfstæða einstaklinga til að sinna mjög fjölbreyttum störfum. Við erum frábæran mannskap og góðan liðsanda sem við leggjum mikið upp úr. Hér vinnum við saman sem eitt lið!
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á forsteyptum einingum
- Járnabindingar
- Reynsla af mótasmíði er kostur
- Mótauppsláttur samkvæmt teikningum
- Lestur teikninga kostur
- Titekt á efni og frágangur
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum úr byggingariðnaði
- Reynsla af mótauppslætti og steypuvinnu kostur
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Hæfni til að starfa í teymi og aðlagast breytilegum aðstæðum
- Góð enskukunnátta
- Ökuréttindi kostur
Auglýsing birt5. desember 2024
Umsóknarfrestur16. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Koparhella 5
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Meiraprófsbílstjóri (Reykjanes) - CE driver wanted
Íslenska gámafélagið
Gröfumaður og alhliða verkamenn óskast
GH Gretarsson
Vélvirkjar/ Vélstjórar
HD
Almennur starfsmaður
Orkugerdin ehf
Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf
Húsasmiður eða nemi
Terra Einingar
Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf