Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Tryggingar og ráðgjöf er löggilt vátryggingamiðlun og starfar undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Við erum stolt af því að hafa í hart nær 18 ár aðstoðað viðskiptavini okkar við að finna lausnir sem styrkja fjárhagslega stöðu þeirra til framtíðar.
Tryggingar og ráðgjöf er stærsta vátryggingamiðlun á Íslandi en viðskiptavinir okkar telja yfir 50.000.
Við leitum af söluráðgjöfum.
Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila sem byggist á árangri.
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Jákvætt viðmót og frumkvæði
- Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni
Sveigjanlegur vinnutími
Einstaklega skemmtilegur vinnustaður. 😉
Gerð er krafa um hreint sakavottorð.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Tryggingar og ráðgjöf ehf. er löggilt vátryggingamiðlun staðsett í Sóltúni 26, 105 Rvk. Nánar um starfsemi T&R er að finna á www.tryggir.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Meta þarfir viðskiptarvina
- Veita upplýsingar um spennandi vörur sem við bjóðum upp á
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
- Reynsla af sölu
- Góð tölvukunnátta
- Góð þjónustulund
- Mjög góð færni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt3. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Sóltún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölufulltrúi og stílisti í Loforð
Loforð ehf.
A4 Akureyri - Sölufulltrúi í verslun
A4
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Sniðugur snyrtivöruráðgjafi í Beautybox- fullt starf og hlut
Beautybox
Listhneigður sölumaður
Gallerí Fold
Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs apótek
Garðs Apótek
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Sölufulltrúi í verkfæradeild - fullt starf
BAUHAUS slhf.
Viðskiptastjóri / Business Development Manager
Teya Iceland
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
A4 Keflavík - Sölufulltrúi í verslun
A4
Söluráðgjafi á sölusviði
Sýn