Gallerí Fold
Gallerí Fold

Listhneigður sölumaður

Leitað er eftir starfsmanni með ríka þjónustulund á fjölbreyttan og áhugaverðan vinnustað í fjölbreytt verkefni. Starfmaðurinn þarf að hafa góða tölvufærni, brennandi áhuga á íslenskri myndlist, þægilega nærveru og geta prílað í stigum en umfram allt verið afburða þjónustulundaður sölumaður. Viðkomandi þarf að geta unnið af og til um helgar en daglegur vinnutími er frá 12-18 virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð

Móttaka, afgreiðsla og sala 

Svara erindum og fyrirspurnum

Almenn verslunarstörf og framsetning listaverka

Upphengi listaverka

Aðstoð við undirbúning uppboða

Menntunar- og hæfniskröfur

·      Þekking og áhugi á íslenskri myndlist

·      Menntun sem nýtist í starfi

·      Góð íslensku- og enskukunnátta

·      Góð tölvufærni

·      Þjónustulund, frumkvæði og metnaður

·      Reynsla af sölu- eða verslunarstörfum er kostur

Auglýsing birt4. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Rauðarárstígur 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.AsanaPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Vefumsjón
Starfsgreinar
Starfsmerkingar