Garðs Apótek
Garðs Apótek er gamalgróið apótek sem býður upp á lágt lyfjaverð og góða þjónustu.
Auk lyfja og hjúkrunarvara er gott úrval af fæðubótarefnum, vítamínum og heilsuvörum í apótekinu.
Garðs Apótek er í alfaraleið á miðju höfuðborgarsvæðinu. Auðvelt er að komast til og frá apótekinu og næg bílastæði við innganginn.
Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs apótek
Garðs apótek óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf. Um framtíðarstarf er að ræða.
Vinnutími er alla virka daga kl 10-18.
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini
- móttaka á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Mikil þjónustulund
- Lyfjatæknimenntun mikill kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Áreiðanleiki og fagleg framkoma
- Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri
Auglýsing birt12. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Sogavegur 108, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Starfsmaður í íþróttahús
Breiðablik
Starf í Farmasíu apóteki
Farmasía
Sölumaður óskast
Rafstilling Reki ehf.
Hraunvallaskóli - mötuneyti
Skólamatur
Volcano Express leitar að starfsfólki / We are hiring!
Volcano Express
Leikskólinn Hörðuvellir - mötuneyti
Skólamatur
Þjónustufulltrúi í fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.
Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings
Við leitum að vaktstjóra!
Nings
Metnaðarfullur móttökusnillingur
Hreyfing
Korpuskóli - mötuneyti
Skólamatur